13.8.2015 | 09:02
Veruleikafyrring
Þetta er eitt gott dæmi um veruleikafyrringuna hér á landi og minnir mjög mikið á 2007. Að selja og kaupa blokkaríbúð á 150-211 milljónir segir sig sjálft. Oft er talað um útsýnið frá þessum íbúðum............er fólk ekki í vinnu á daginn eða hangir það við gluggana daginn út og inn?
Þetta sama útsýni er svo líka að sjá í mun ódýrari eignum og hverjum dettur í hug að festa kaup á íbúð í fjölbýlishúsi fyrir rúmar 200 milljónir og þurfa ða fara eftir fjölbýlishúsalögum og byntum í kannski erfiðum eða leiðinlegum nágranna þegar hægt er að fá einbýlishús fyrir hrelminginn af þessari upphæð og spara restina?
Þetta er veruleikafyrring og bilun.
![]() |
Íbúð hækkaði um 28 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |