1.9.2015 | 23:41
Alveg sammála manninum.
Sérstök umræðan sem fer fram í þessu þjóðfélagi varðandi flottamenn og aðstoð þeim til handa.
Er alveg sammála Kjartani Magnússyni þarna en það er eitt sem ég hef tekið eftir og furðað mig á í þessari umræðu og það er að enginn ræði um möguleikana á því að taka á vandanum þar sem hann verður til það er að segja í heimalandi fólksins.
Haldi þetta ástand áfram næsdtu árin eins og það er og hefur verið þá breytir það engu þó við tökum við 5000 flóttasmönnum núna.........það verða aðrir 5000 að ári og enn aðrir 5000 árið eftir ef ástandið í heimlandi þessa fólks breytist ekkert.
Ætti ekki alþjóðasamfélagið að aðatoða þetta fólk frekar heimafyrir eins og hægt er og jafnvel að reyna að sjatla málin í þesuum ömurlegu styrjöldum sem alltaf geysa einhversstaðar?
Líður þessu blessaða fólki ekki best heimafyrir þar sem það er vant að vera og er fætt og uppalið ef það fær frekar aðstoð þar en að vera flottamaður í ókunnugum landi við allt aðra menningu,tungumál og siði?
![]() |
Rétt að byrja á réttum enda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |