6.9.2015 | 13:32
Það þarf að taka á rót vandans
Það þarf að taka á rót vandans og stöðva þetta stríð með öllum ráðum.
Það er ekki hægt að bjóða fólkinu og heimsbyggðinni uppá þetta ástand lengur.
Sameinuðuþjóðrnar og NATO verða bara að taka í tumana og sýna að þau séu einhvers megnug og að þu geti eitthvað. Þedtta gengur ekki lengur svona og það er ömurlegt að sjá saklausda borgara falla,drukkna,flýgja,svelta og deyja bara af því hvernig við högum okkur og komum fram við hvort annað.
![]() |
Ég var miður mín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |