AÐ reyna að fela okur

Það var léleg tilraunin hjá þeim í Pure food Hall í Leifstöð að reyna að breiða yfir okrið á páskaeggjum.

Báru við miskilningi og misjöfnum verðu hjá birgjum?

En ef þeir hafa fengið svona slæmt verð frá birgjum.............hvernig stendur þá á því að þeir geta lækkað verðið á eggjunum svona eftir að Mbl birti verðið á þeim?

Hver á að skilja þetta nema þetta hafi verið okur og með vilja gert?


mbl.is Verðfall á páskaeggjum í Leifsstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. mars 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband