Illa haldnir af þunglyndi og sjálfseyðingarhvöt?

Mér finnst nú þessi þjóð hvorki vera í aðstöðu né hafa efni á því að vera með þennan rembing.

Þegar þjóð sem ekki brauðfæðir sig og er uppá aðra komin með að hafa í sig á á vegna lúxuxlifnaðar á stjórnvöldum og hernaðarbrölti enda virðast alltaf vera til peningar í stjórnina þarna,vopnaframleiðslu og risa hersýningar.

Er svo líka viss um að Bandaríkjamenn,Japan og Suður-Kórea bomba allir á þá ef þeir sleppa svo mikið sem einni sprengju og þurrka þá út.

Bretar,Þýskaland,Frakkland og fl.koma svo á eftir og aðstoða við að ljúka þessu.

Nei ég held þeir hafi ekki efni á þessu og ættu að fara varlega með svona yfirlýsingar.


mbl.is Norður-Kórea samþykkir árás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Örn Gissurarson

"Er svo líka viss um að Bandaríkjamenn,Japan og Suður-Kórea bomba allir á þá ef þeir sleppa svo mikið sem einni sprengju og þurrka þá út."

Vildi bara skjóta til þín að hvorki Suður Kórea né Japan eiga kjarnorkuvopn.

Japan má heldur ekki framleiða slík vopn samkvæmt sáttmála við Bandaríkin, frá lokum síðari heimstyrjaldarinnar. Einnig hafa þeir afsalað sér rétt sínum til að lýsa yfir stríði og mega samkvæmt stjórnarskrá sinni eingöngu sinna varnargæslu.

Formlega eiga þeir engan land/sjó/flugher og allur herbúnaður tilheyrir formlega lögreglu Japans sem sér einnig um landsgæslu þess.

Þar sem við erum að tala um þjóð sem hefur persónulega fengið að kynnast kjarnorkusprengjunni, get ég lofa þér því að Japanir myndu móðgast þessari ályktun þinni.

.....

En annars er ég sammála þér með stælarnar í N-Kóreu. Það er samt aðalega áhyggjuefni hvort að Kína ákveði að skerast í leikinn og komi til varnar N-Kóreu eins og þeir gerðu í upphaf Kóreustríðsins.

Einar Örn Gissurarson, 3.4.2013 kl. 23:58

2 Smámynd: Júlíus Már Baldursson

Takk fyrir þitt innlegg en vil samt taka það fram að ég minntist hvergi á að Japan eða Suður-Kórea ættu eða myndu nota kjarnorkusprengju í mínu innleggi aðeins að þeir myndu bomba á Norður-Koreu. Og vel er mér kunnugt um kynni japana af kjarnorkusprengjum frá Bandaríkjamönnum vegna árásar þeirra á Pearl Harbor enda urðu báðar sprengjurnar til þess að japanir gáfust upp.

Kína mun ekki gera það enda sjálfir orðnir þreyttir á framkomu nágranna sinna og þeir fengju allt alþjóðasamfélagið á sig ef þeir gerðu slíkt.

Júlíus Már Baldursson, 4.4.2013 kl. 01:20

3 Smámynd: óli

Já það er rétt að Japan var bannað að koma sér upp kjarnorkuvopnum. Enn ef þeir ákveða að gera það þá mun engin seigja orð. Frakkar og israel gerðu það og því var bara mótmælt formlega í eitt skipti. Nú Indland og Pakistan eiga þessi vopn og það var að vísu tekið aðeins fastar á því enn ekkert viðskiptabann samt.

Bæði S Kórea og Japan hafa talað um það í fullri alvöru að koma sér upp þessum vopnum ef þeim finst þörf á því síðustu ár. það kom yfirlýsing frá USA þar sem þeir ýrekuðu það að þessi lönd væru undir kjarnorkuregnhlíf USA og að þeir mundu "harma slíka ákvörðun"

Enn jú það er í stjórnarskrá Japans að þetta er sjálfsvarnarher. Enn árás á Japan mun virkja þann rétt hratt og vel! Japan er í dag með þrja öflugusta flota í heimi. Sumir seigja 2 öflugusta. Stóran flugher líka og allt er þetta búið því nýjasta og besta frá USA,Japan og Evrópu. N Kórea? Verði þeim bara að góðu með sínar 2 til 3 pínulitlu kjarnorkusprengjur! þetta eru 2 til 3kt og svona til samanbruðar voru Hirosima og Nagasaki sprengjurnar 20kt.

Enn svo er ólíklegt að þeir hafi getu til að koma þeim fyrir á flugskeytum. það er ef þeir þá eiga e h eftir. Enn hvernig sem þeir afa hugsað þetta þá er þetta vonlaust. S kórea og svo ekki sé nú talað um Japan eru með gríðarlega vel þjálfaða og vel útbúna heri sem mundu ganga frá þeim á nokkrum dögum. Svo er kanin þarna með um 50þús menn og bara svona 50 herskip í japan og S.kóreu!

óli, 4.4.2013 kl. 08:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband