14.4.2013 | 00:42
Það er svo mikið að hjá fólki.......
Hvenær er komið nóg,hvenær fer fólk yfir strikið? Látum það vera að konan hafi verið umdeild og óvinsæl þegar hún var og hét á sínum tíma en að koma saman og fagna því að hún sé látin er nú bara varla heilbrigt held ég.Konan deyr úr heilablóðfalli orðin rígfullorðin og margir voru ekki sáttir við hana þegar hún var við stjórn á sínum tíma en að efna til sérstaks fagnaðar í tilefni þess er nú bara"absúrt".......höfum við ekki stundum deilt á hvernig Múslímar hegða sér og ofstapann í þeim? Er þetta eitthvað öruvísi eða betra ?
Fögnuðu andláti Thatchers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.