25.4.2013 | 20:17
Vantraust frá öllum til allra um allt.........
já ţađ er nú bara ţví miđur svo í íslenska ţjóđfélaginu í dag....enginn treystir neinum.
Alţingi,ţingmenn,fjármálastofnanir,kerfiđ,verslanir og fyrirtćkin treysta ekki almenningi og ţađ sama er međ almenning.......hann treystir ţessum ađilum og fyrirtćkjum ekki heldur . Í ţjóđfélaginu í dag ríkir algjört vantraust frá öllum til allra og hefur veriđ svo frá hruninu margnefnda. Og margir spyrja sig...afhverju skildi eitthvađ verđa öđruvísi núna en ţađ var? Afhverju skildi ég hlusta og trúa frekar núna? Er einhver möguleiki á ađ ţetta breytist frá ţví sem ţađ er? Og afhverju skildi ástandiđ breytast núna en ekki fyrr? Hefur einhver trúa á ađ svo verđi? Spyr sá sem ekki veit.
![]() |
Vantraust bakgrunnur kosninganna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.