26.4.2013 | 20:24
Dýrkeyptar fatadruslur.......
Þeir einstaklingar sem gangast upp í því og þykjast vera meiri en aðrir að ganga í svokölluðuum merkjavörum hugsa kannski sinn gang næst þegar versluð er ein fatadruslan enn.
Það er nefnilega fólk sem er að framleiða þetta sem er haldið eins og þrælum á launum sem enginn getur lifað af ,hvað þá framfleitt fjölskyldu..............og til hvers?....... jú til þess að "snobbliðið" geti látið plata sig enn og aftur í að kaupa merkjavöru sem er í raun engin merkjavara heldur blekkingin ein.
Hvernig skildi svo viðkomandi líða innst inni þegar sá einstaklingur gengur um úti á götu í "fínu" flíkinni sem hann í heimsku sinni lét plata inná sig að kaupa dýrum dómum vegna merkis sem bláfátækur þræll saumaði í hálsmálið fyrir hann?.............og seljandinn ullar á bakið á honum þegar hann gengur út úr tískuvöruverlsuninni með flík sem kostaði 1000 kr að framleiða en vitleysinguyrinn borgaði 25 þúsund fyrir. Hversu heimsk getum við verið?
Merkjavara saumuð í dauðagildrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.