28.4.2013 | 16:37
Já þjóðin á betra skilið en það sem hún fékk og hafði eftir síðustu kosningar......
Það sem mörgum stjórnmálamönnum virðist vera fyrirmunað að skilja er að fólk sem á ekki fyrir mat,er að missa húsnæðið sitt,getur ekki farið til læknis,ekki borgað lyfin sín og hefur verið án vinnu í 3 ár og jafnvel lengur hefur ekki áhyggjur af eða áhuga á inngöngu í ESB eða fiskveiðistefnunni............það hefur áhyggjur og áhuga á allt öðrum málum Ólina og það fór eins og það fór í kosningunum í gær af því hvorki þú né hinir sem með þér voru í fyrrverandi stjórn skilduð þetta.
Þess vegna fóru kosningarnar eins og þær fóru.
Ráðaleysi, baktjaldamakk og hljóðskraf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:44 | Facebook
Athugasemdir
Sæll Júlíus
Já Þjóðin fékk það sem hún kaus og kaus ekki Hún kaus Frammfarir og þar með losaði hún sig við Rumpulíð af þingi eins og Ólínu og kó svo einfalt og kristaltært er það nú, Nú hefst raunveruleg uppbygging ef framsókn og sjálfstæðisflokkurinn verða saman við Stjórnvölin þannig sé ég það...
Jón Sveinsson, 28.4.2013 kl. 18:09
Sæll Jón,
já það er bara vonandi að þjóðin fái eitthvað betra í stað þess sem er að fara frá núna.
Júlíus Már Baldursson, 28.4.2013 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.