Við erum "fífl" enda komið fram við okkur sem slík.

Við erum höfð að fíflum um allt þjóðfélagið nærri daglega og ekki síst hjá olíufélögunum....þessir aflsættir eða verð á milli stöðva gera ekki neitt en vitað er að margir eltast við þetta og aka á milli hverfa til á spara sér 10 aura á literinn.

En skoðum þetta nánar. Segjum að bílinn taki 50 lítra og literinn kostar 245 kr þá er maður að borga  12.250 kr fyrir að fylla á bílinn......en svo bíður einhver olíustöðin þér líterinn á 244,90 og Þú eltist við það og sparar hvað....heilar 5 krónur og borgar því fyrir fyllingu á tankinn á þessum "ofur afslætti" heilar 12.245 kr. Fyndist þér í lagi neytandi góður að fá 5 kr í afslátt af rúml.12000 kr viðskiptum í segjum bara Húsasmiðjunni,Garðheimum,BYKO,Bauhaus svo eitthvað sé nefnt?Ég held ekki og afhverju ætti það þá að vera í lagi hjá olíustöðvunum? Þetta er óvirðing við viðskiptavinina og fólk er haft að fíflum með svona löguðu.........og þegar við svo eltumst við svona bull þá erum við að viðurkenna það að við erum fífl.

Góða ferðahelgi um Hvítasunnuna á bensín og olíu "fífl" afsláttar verði .


mbl.is „Hafður að fífli“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Við erum fífl ef við sættum okkur við fíflaganginn.

Hvað segir Gylfi "verkalýðsins" við svona einokunar-áhrifum. Það á ekki að þurfa fótboltaleiki og júróvision til að lækka eldsneyti.

Þannig lottó-stjórnsýsla ætti að valda júró-Gylfa einhverjum heilabrotum og aðgerðaráhuga fyrir verkafólk Evrópu.

Ég er hlynnt júróvision, og það á ekki kauphalla-verðtryggingar-sveiflulottast með þessa keppni, því þannig tækifæris-kaupmanna-spilling svertir þessa sameiningarkeppni listarinnar.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.5.2013 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband