27.6.2013 | 10:24
Það skortir ekki hugmyndaflugið í ísl.sjónvarp.
Alveg með eindæmum hversu gelt hugmyndaflug virðist vera hjá íslensku sjónvarpsstöðvunum.Fyrir utan það sem þær eiga sameiginlegt að það er ekki horfandi á þær þá virðist skorta allt hugmyndaflug,nýjung og metnað hjá þeim.Allt étið upp eftir hvor öðrum og margt eftir Amerísku sjónvarpi.Idol,Think you can dance,Biggest looser og fl.Ef ein stöðin kemur með spurningaþátt þá koma hinar í kjölfarið með sinn,.ef ein stöðin kemur með matreiðsluþátt þá fylgja hinar fljótlega á eftir.Þeta er leiðinlegt og myndi kallast lágmenning held ég ef skilgreina ætti þetta fyrirbæri.Reynið nú að sýna einhvern dug og koma með eitthvað sem aðrir hafa ekki þegar komið með.Íslensk sjónvarp á þó eitt sameiginlegt....... það er drep leiðinlegt eins og það leggur sig með sífeldar eftirhermur og endursýningar.
![]() |
Inga Lind stýrir Biggest Loser |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Enda velur Jón Ásgeir og frú efnið !
Við hverju er að búast ?
"Low life" velur það sem þeim er næst.
Birgir Örn Guðjónsson, 27.6.2013 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.