8.7.2013 | 10:26
Virkileg skömm að þessu....
Svona framkoma við borgarana af hendi lögreglu á ekki að líðast þó konan hafi hrækt ío áttina að manninum að því er virðist þá er óþarfi að láta svona og koma svona fram.
Búningurinn og merkið veitir engan rétt til svona hegðunar gagnvart borgurum landsins og á ekki ða gera það.
Ríkissaksóknari skoðar handtöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hefði einhver gert athuasemd við þessa mynd ef þarna hefði verið karl, held ekki. Fólk er ótrúlega fljótt að dæma. Tel lögreglu í miklum vanda með fólk sem á við hegðunarvandamál að stríða þá eru konur oft mun svakalegri. Það mætti auka á virðingu fyrir lögreglu í samfélaginu. Sé ekkert athugavert við þessa mynd, þarna er greinilega óþekktar kella sem er illa ráðandi við.
gudno, 8.7.2013 kl. 10:54
Í myndbandinu segir: "Hann hrækti á hana".
Njörður Helgason, 8.7.2013 kl. 11:11
Þetta eyrkur enn á efa semdir mínar um að rétt sá að tazer væða lögregluliðið. Annað sem að mætti hafa í huga að framkoma eins og konan sýnir er óásættanleg en réttlætir ekki þessa hörku. Einnig ætti lögrelumaðurinn að vera þakklátur fyrir ef að þetta hefur ekki leitt til alvarlegra bakmeiðsla á konunni mér finnst alveg ótrúlegt að hún skuli sleppa miðað við það er hún lendir á bríkinni á bekknum.
Jón Aðalsteinn Jónsson, 8.7.2013 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.