18.9.2013 | 13:09
Verðlagið á Fiskinum er algjör synd..............
Maður myndi borða mikið meira og oftar af fiski ef hann væri ekki svona dýr enda afskaplega góður og hægt að elda margt og fjölbreytilegt úr fiskinum en fiskurinn var hversdagsmatur hér fyrir um 35- 40 árum síðan en tals til luxusfæðis í dag enda hefur almenningur ekki efni á að borða fisk oft vegna verðsins á honum.Fiskur er t.d. dýrari en flest allt kjöt nema þá helst nautakjöt og telst því má segja til lúxusuvöru og rándýr samkvæmt því.
Gríðarlegur verðmunur milli fiskbúða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála.
Eitt ÞOLI ég ekki í verðkönnunum.
Þegar ekki er tekið tillit til gæða !
Þarna er t.d. verið að bera saman nokkra klukkutíma gamlann fisk við 2 ja daga gamlann.
Neytendur eiga rétt á að það sé greint frá gæðum, annað er bara kukl !
Birgir Örn Guðjónsson, 18.9.2013 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.