Að taka starf sitt alvarlega eða vera heimskur......hvort er?

Og ekki myndi ég blikka auga yfir því ef sú frétt bærist að þetta færi með her lögmanna fyrir dómstóla,að "ökutækið" yrði gert upptækt og eigandinn 7 ára yrði fangelsaður.....þetta er jú Ameríka.....hið fullkomna og "frjálsa" land.
mbl.is Löggan sektaði leikfangabíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Lög eru lög. Sektarmiðinn vekur kannski foreldrana til vakningar um að skilja ekki leikööng lítilla barna fyrir aftan bíl í bílastæði. Held að það sé nú frekar meiningin og skilaboðin með þessum miða, svo við getum nú deilt um heimsku....hvort er?

Siggi Lee Lewis, 10.10.2013 kl. 22:08

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Sjálfur kalla ég þetta heimsku hjá löggæslumönnum þarna, sé ekki fyrir mér að löggæslumenn hér fari inná einkalóð til að sekta bifreið þótt leikfang sé án þess að vera beðin um það.

Stundum þurfa lögreglumenn að vera með báðar fætur á jörðinni, það sérstaklega í USA, þar sem allar fáránlegu löggufréttirnar koma...

Kveðja

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 12.10.2013 kl. 08:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband