24.10.2013 | 19:16
Og við fengum hann.....
Dæmi um kunnáttuleysi,ráðaleysi og getuleysi og ekki síst skýrt dæmi um ónýtan gjaldmiðil og stgjórnlausa verðbólgu.
Og nú getum við vitleysingjarnir haldið áfram á sömu braut með nýja seðil sem vott umóráðsíuna.
Útgáfa nýs seðils slæmar fréttir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er að mínu mati mun betra að hafa íslenska krónu sem er beintengd við afköst okkar hagkerfis heldur en evru hrapar um leið og eitthvað fer úrskeiðis í löndum sem liggja 3000 km frá okkur.
Laxinn, 24.10.2013 kl. 20:15
Laxinn, okkar hagkerfi ?
Eins og hagkerfið er hér í dag þá þjónar það feluleik og makki peningaelítunnar fremur en þjóðinni.
Nær að fá opið og gegnsætt hagkerfi, svo ekki sé minnst á eðlilegt vöruverð.
hilmar jónsson, 24.10.2013 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.