30.10.2013 | 13:33
Og kom ekki á óvart....
Við brjótum reglugerðir og lög alveg vinstri/hægri og ætlumst til þess að komast upp með það.
Hef að vísu aldrei skilið þetta bann þar sem eftirlit og annað er ekki síðra þarna en hér og það þarf ekki að flytja neitt inn sem er ekki í lagi .
En margir eru heitir á móti þessum innflutningi................en hvað gerir þetta fólk þegar það er á ferðalagi erlendis og það ferðast þúsundum saman oft á ári til annarra landa?
Hvað skildi það borða? Hefur það smurt með sér að heiman? Fer það ekki út að borða? Og hvað,ef það lætur ofan í sig þennan sýkta"óþverra "sem þetta virðist vera,óæti sem er bráðdrepandi og sjúkt? Hefur það þá svo vit á því að fara í lyfjaverlsun og laxera áður en það fer um borð í vélina á leiðinni heim?
Eða ber það þetta bara með sér yfir hafið og hingað ?
Takmarkanir á innflutningi andstæðar EES-samningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.