12.11.2013 | 20:48
Land haftanna 2013.
Enn og aftur kemur það berlega í ljós hvernig þjóðfélag okkar er orðið. Reglugerðafarganið og alls konar boð og bönn hefta alla eðlilega framþróun sem og allt frumkvöðlastarf í landinu.
Kostanaðurinn vegna allra þessara ströngu reglna stoppar marga af og einna dýrast er hér á landi að stofna fyrirtæki. Hvenær skildum við upplifa það ástand hér á landi að það yrði svipað og hjá flestum hinna?
Frumkvöðlar læri af mistökum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.