16.11.2013 | 23:51
Verður þeim ekki til framdráttar.
Þessi úrslit og hrókering verður Sjálfstæðismönnum ekki til framdráttar í næstu borgarstjórnarkosningum.
Að setja aðkomumann í fyrsta sætið,mann sem hefur ekki verið í borginni og í hennar málum og ýta vönum mönnum til hliðar boðar ekki gott fyrir flokkinn.
Við skulum sjá hvernig fer.
Halldór oddviti sjálfstæðismanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
:D
Njörður Helgason, 17.11.2013 kl. 00:00
Ég held að sjálfstaæðismenn hafi þurft á þessum liðsaukau úr sveitinni að halda. Voru eins og aumingjar með hor og eru enn þrátt fyrir Halldór. Þorbjörg hefur ágætis túttur, en það dugar skammt í borgarpólitkinni.
Guðmundur Pétursson, 17.11.2013 kl. 02:36
Talandi um aðkomumann. Hvort er Reykjavík höfuðborg Reykjavíkur eða höfuðborg Íslands?
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 17.11.2013 kl. 09:46
hef aldrei verið hlinntur að stilla fólki uppp sem "aðkomumann" og líta alveg framhjá hvað hann hefur uppá að bjóða.
frekar barnalegt og ignorant
Sleggjan og Hvellurinn, 17.11.2013 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.