22.11.2013 | 12:41
"þetta var fumlaus handtaka"
Nei það var það ekki,svo langt því frá. Þetta var valdníðsla og hreint ofbeldi. Mér þætti gaman að vita hvernig tekið yrði á því ef almennur borgari færi svona með lögregluþjón og ekki síst væri fróiðlegt að heyra hvað það yrði kallað fyrir dómi, það yrði þá samkvæmt þessu kallað "fumlaus viðbrögð" hins almenna borgara gagnvart valdníðslu lögreglunnar eða hvað?
Þetta var fumlaus handtaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.