Var við öðru að búast?

Ég held nú að allir hafi getað sagt sér það sjálfir að þetta kæmi,þetta er bara alvanur siður og regla á Íslandi að þegar búið er að undirrita nauðungarsamningana(launasamningana) þá dynja á fólkinu verðhækkanir á öllu sem finnst og er selt svo þegar upp er staðið er verðbólga yfir markmiðum(er það alltaf hvort eð er) og hækkunin  á launin löngu upp urin áður en að fyrstu útborgun kemur. Bjóst einhver við öðru eða breyttu ástandi á Íslandi?
mbl.is Krefst þess að hætt verði við hækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Aðeins of snemma í þessu, það á eftir að samþykkja þá í atkvæðagreiðslu sem er að hefjast.

Jón Ingi Cæsarsson, 8.1.2014 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband