12.1.2014 | 00:07
Alveg sammála henni en.....
hvað er langt síðan hún var sjálf í ríkisstjórn? Og hvað gerði sú stjórn? Jú hún hækkaði allt sem hægt var að hækka og bjó til nýja skatta ef hún gat því nú skildi almenningur klára að borga fyrir hrunið.Við fengum að borga bankana eftir hrun og koma þeim á lappirnar aftur og nú skildum við borga restina.
Hvernig er það með fólk sem fer eða kemst inná þing? Hvað kemur yfir þetta fólk sem við hin erum laus við? Afhverju virðist allt þetta fólk detta úr eða vera úr taksti við allan raunveruleika? Og hvernig er það,komast þeir frekar á þing sem eru með gullfiskaminni eða eru yfir höfuð algjörlega minnislausir?
Ríkisstjórnin sýni fordæmi og lækki gjöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Bæði Katrín og Árni Páll hafa snarlega gleymt að þeirra flokkar voru vip stjórn, og gerðu akkúrat ekkert.
Katrín dillar bara höfðinu og labbar í hringi...
Birgir Örn Guðjónsson, 12.1.2014 kl. 00:29
Og þetta segir Katrín Jakobsdóttir, sem lét sér ekki muna neitt um að svíkja stærsta kosningaloforð VG árið 2009? Hvers vegna er hún að gera sig áberandi núna, eftir öll svikin? Skilur hún ekki, að hún fórnaði bæði trúverðugleika sínum og trausti almennings, strax eftir kosningar 2009?
Og svo var henni troðið aftur á lista VG í síðustu kosningum eftir svikin, og komst aftur á þing, þrátt fyrir fyrri svik?
Finnst virkilega einhverjum íslenskum kjósanda þetta eðlilegt? Hverjir telja atkvæðin uppúr kössunum, og hverjir líta eftir að lögum sé fylgt í kringum kosningar? Kannski formenn lífeyrissjóðanna og ASÍ-bullara-jólasveinninn & co?
Ég segi nú bara líka: Hvað kemur fyrir allt þetta fólk í þingi/ráðuneytunum?
Er ekki rétt að banna ókeypis læknisskoðanir og bólusetningar á þingmönnum/ráðherrum, sem eru árlegur viðburður, sem framkvæmdur er af einhverjum "heimilislæknum" stjórnarheimilisins? Hvaða ólyfjan er verið að dæla í fólkið á þingi og í ráðuneytunum? Það er svo sannarlega nóg til af svokölluðum "löglegum" eiturlyfjum. Öll lyf eru eiturlyf, ef þau eru misnotuð, eða þeim misbeitt af óvönduðum.
Það er ekkert óeðlilegt að velta þessu rugli öllu fyrir sér, með mjög gagnrýnum og tortryggnum huga!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.1.2014 kl. 01:18
það er merkilegt með Katrínu Jakobsdóttur og aðra vinstri menn,þeir huga aðeins að sjálfum sér og hafa eitt öllu sem er ekki þeim nærri..þeir eru eins og Minkurinn eygir engu..Helst vilja þeir hafa það eins og í Norður-Kóreu..
Vilhjálmur Stefánsson, 12.1.2014 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.