18.1.2014 | 18:06
Gott mál og ţarft en .....
Afhverju var ţetta ţá ekki gert fyrr í Kopavoginum og afhverju hafa fleiri sveitafélög ekki fylgt ţessu eftir ef ţetta er hćgt.
Varla hefur fólki í Kópavogi(og annarsstađar) sem er í ţörf fyrir félagslegt húsnćđi fjölgađ svona bara á árinu 2013 eđa hvađ? Eru ţessir flokkar ekki búnir ađ vera í bćjarstjórninni frá síđustu kosningum eđa í bráđum 4 ár? Er ekki svolítil kosningalykt af ţessu máli enda er ţetta ekki einu sinni á fjárlögum bćjarins fyrir áriđ 2014 skilst manni á fréttum. Er ţetta ekki bara víxill sem ekki er innistćđa fyrir og dettur út eftir kosningar í vor?
Veriđ ađ bregđast viđ neyđarástandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.