Svarti listinn.

Þessi svarti listi er nú alveg fáránlegur svo ekki sé meira sagt en hverjum datt nú svo sem í hug að Landsvirkjun,Landsbankinn,Arionbanki,Orkuveita Reykjavíkur,Síminn og Íslandspóstur myndu hlusta á þetta,taka þátt í átakinu og lækka verð? Hefði nú frekar haft trú á að hin 6 fyrirtæki myndi fara eftir þessu og hætta vði hækkanir en ekki þessi fyrstu sex.
mbl.is Tólf fyrirtæki á svörtum lista ASÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

þeir hækkuðu ver á kjöti  í Krónunu í Vestmanneyjuum....

Vilhjálmur Stefánsson, 18.1.2014 kl. 23:36

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það hefur reyndar sýnt sig að ótrúlega mikil samstaða hefur náðst meðal atvinnurekenda, um að vera ekki á þessum svarta lista. En hversu lengi veit enginn.

Það má fastlega reikna með því að jafn skjótt og samningar hafa verið samþykktir og búið að berja niður kröfur starfsmanna ríkis og bæja til samræmis við hann, að atvinnurekendur skeyti lítt um hvort þeir eru á græna eða svarta listanum. Þá munu þeir ganga hratt fram í verðhækkunum, enda ekki gefið neitt loforð um hversu lengi þeir ætli að taka þátt í þessari sokölluðu "sátt´.

Að þeirra mati nægir að taka þátt í henni meðan verið er að festa launin nægjanlega lág. Eftir það geta þeir leikið lausum hala. Það er barnalegt að halda að þeir muni halda verðhækkunum niðri eftir það.

Gunnar Heiðarsson, 19.1.2014 kl. 08:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband