20.1.2014 | 12:12
en hvað varð um sjóðinn?
Hvar er þessi sjóður núna,hver ber ábyrgð á honum og hefur eitthvað verið úthlutað úr honum til langveikra barna?
Þetta hlýtur að vera álitlegur sjóður ef allt er eðlilegt því það eru engir smá vextir af rúml.9 milljarða höfuðstól ef þeir hafa verið á vaxtareikning í tæp 12 ár.
Hvar er sjóðurinn?
Guðmundur á Núpum gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ætli þessi lýður hafi ekki notað hann til að fjárfesta í ístrunni á sér.
Ellert Júlíusson, 21.1.2014 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.