27.1.2014 | 23:40
Alltaf var logið að þjóðinni....
Ágæt lesning þó að viðurkenningin komi ansi seint en alltaf þegar þetta kom upp í fjölmiðlum um að samstarfið væri orðið styrt eða erfitt þá þrættu bæði Jóhanna og Steingrímiur fyrir það eins og þau mögulega gátu. Alltaf var verið að ljúga að þjóðinni.
![]() |
Næg tilefni til að slíta samstarfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.