Og hvar eru sannanirnar?

Viklja þeir þá ekki koma fram með og birta þær sannanir að Langreiður og Hrefna séu í útrýmingarhættu? Það hlýtur að vera eitthvað til í sambandi við það t.d. rannsóknir,talningar og fl þar sem slíkar staðreyndir koma fram ef þessar tegundir eru í útrýmingarhættu.

Og Bandaríkjamönnum ætti að vera óhætt að beita aðrar þjóðir viðskiptaþvingum og öðrum refsiaðgerðum vegna hvalveiða þar sem þeir eru eins stærsata hvalveiðiþjóð í heimi og veiða mikið í skjóli Frumbyggjalaga og kvóta.


mbl.is Brjóti gegn alþjóðasamningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benni

Ætli menn þurfi ekki að taka til heima fyrir áður en þeir fara að gaspra annarsstaðar.... ´

http://www.mapsofworld.com/world-top-ten/countries-that-catch-most-whales.html

Ahh... nei já, ég gleymdi alveg að þetta hefur ekkert með staðreyndir að gera heldur politík...

Benni, 6.2.2014 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband