13.2.2014 | 19:08
og engin ræðir þessar hækkanir og aðrar.
Stöðugt er verið að bæta við nýjum logum og reglugerðum hjá hinu opinbera,bæði á þingi sem og í ráðuneytunum og oftast eða alltaf hafa þessar breytingar í för með sér auka kostnað hjá fyrirtækjum,bönkum og öðrum aðilum er málið snýr að sem er svo velt út í verðlagið og endar alltaf á sama aðilanum að borga það er hinum almenna borgara en engin minnist á þessar hækkanir sem í raun eru jú bara duldar skattahækkanir. Hvað skildu nú nýju neytenda/lána lögin kosta þegar upp er staðið? T.d. hjá bönkunum eins og kemur fram í greininni sem fyglir þessu bloggi.Hvert ætli sá kostnaður fari eða endi þegar öllu er á botninn hvolft?
Uppgreiðslugjald í berhögg við lög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.