21.2.2014 | 20:43
Litli ljóti andarunginn.....
það má segja að ljóti andarunginn hafi breyst í svan núna ef horft er á nýju Hverfisgötuna í dag og þá gömlu eins og hún var. Einhvern veginn var það svo að þessi gata virtist alltaf verða útundan og var má segja orðið hálfgert "slömm" í miðbænum enda aldrei neinn þarna og ekkert virtist þrífast þarna. Þetta horfir vonandi til betri vega og mikilla breytinga núna eftir þessa andlitliftingu.......ljóti andarunginn breyttist í fallegan svan.
Með flottari götum í bænum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.