10.3.2014 | 17:38
Mannaverk eða?
Miðað við myndina sem birtist með þessari frétt þá herfur hrossið þess vegna geta rifið sig á einhverju í haganum,jafnvel nagla á staur eða gaddavír.Alþekkt er að hross nudda afturendanum upp ogf niður,fram ig til baka á ýmsum hlutum sem .þeir komast í tæri við og þekkt er t.d. að hross brjóti spegla af bílum,nagi lakkið á þeim og rífi þéttlistana af svo fram og eða afturrúður falla úr. Sé þetta af mannavöldum er þetta að sjálfsögðu níðingsverk en aðrir möguleikar eru svo sannarlega til staðar.
![]() |
Ég átta mig ekki á þessum kenndum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.