18.3.2014 | 16:42
Og ekki var það körlum að kenna þá.
Óska þessari ungu konu til lukku með það sem hún er að gera en ágætt líka að lesa skýringuna á því afhverju hún byrjaði ekki fyrr og af hverju hún sótti ekki um starf þarna árið 2007. Það er greoinlegt að hennar eigin sögn að EKKI var það körlum um að kenna heldur þorði hún ekki að sækja um þvú hún hélt að hinir sem fyrir voru kunnu verkið eða hlutina mikið betur en hún. Er þetta ekki bara ein af aðalskýringum á því afhverju konur eru ekki í fleiri stjórnunarstörfum og af hverju konur sækja ekki um störf almennt sem teljast "karllæg" störf eða eru í "karlaveldisfyrirtækjum"? En ekki vegna þessa ða þeim sé frekar hafnað í stað karla og að karlar séu hæfari eða teknir fram yfir þær?
Þorði ekki að sækja um hjá CCP | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.