Já "normið"

Hver man ekki eftir laginu hér í den..."litlir kassar og allir eins" ? Mér dettur þetta lag nerfnilega oft í hug þegar ég les og horfi á fréttir og atburði í okkar samfélagi eða samfélagi mannsins almennt. Við höfum í áratugi eða jafnvel í árhundruði reynt að búa til "normið" hjá okkur sjálfum en ekki tekist en mannskepnan er þrjósk og gefst ekki svo glatt upp því það sýnir sig bara á því að við erum enn að reyna við að búa til "normið" árið 2014 og sennilega höldum við því áfram eitthvað frameftir. Okkur mun aldrei takast það en við munum ekki gefast upp og halda áfram að reyna. Allir eiga að vera eins,enginn má vera "öðruvísi" eða "hinseginn" og helst eiga allir að vera kynlausir.Ekki skemmtileg framtíðarsýn þetta.
mbl.is Naglalakkaðir gegn staðalímyndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband