11.7.2014 | 17:03
Þröngsýni,gamaldags hugsunarháttur og forræðishyggja.
Sérstakt að það skuli vera til fólk í dag árið 2014 sem heldur því fram að Íslendingar geti ekki haft aðgang að áfengi í stórmnörkuðum en þeir geta nálgast það í stórmörkuðum á ferðalögum sínum erlendis. Hvað er að? Hvers vegna þarf fólk að fara í sérstakar verslanir hér á landi til að kaupa sér bjór eða vín með matnum ef því bíður svo við? Hvers vegna er ekki hægt að versla þessa vöru um leið og aðrar vörur eru keyptar inn eins og t.d. steikin sem á að vera í matinn?
Svo mikil forræðishyggja á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.