Ættu að líta sér nær.

Myndbandið sem fylgir þessari frétt sem bloggað er um er hroðalegt og verri eru myndböndin sem gengið hafa á youtube og á facebook varðandi meðferð nautgripanna sem Ástralir eru að flytja lifandi á milli landa það er til Tailand,Indonesiu og víða þar sem þeim er slátrað eftir að hafa verði barðir,ekið á þá með lyftara og fl.

Og þetta eru stjórnvöldin sem eru að agnúast út í hvalveiðar Japana og okkar íslendinga.......ég held þeir ættu að líta sér nær og snúa sér að málefnum sem þurfa athugunar við heima fyrir.


mbl.is Rúningsmenn misþyrmdu kindum harkalega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Örn Gissurarson

Ég er persónulega að reyna að átta mig á hvað þessir rúningsmenn halda að þeir séu að græða á því að lemja dýrin.

Ég meina, þeir eru að eyða bæði tíma og orku í að berja dýrið til hlýðnis, svo það liggi kyrr í rúningunni, þegar til eru mun fljótari og auðveldari leiðir til að halda því niðri. Svo er þetta bara leiðinlegur vítahringur, þar sem slæma reynslan gerir rollurnar styggari fyrir næstu rúningu.

Einar Örn Gissurarson, 11.7.2014 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband