Græðgi í sinni verstu mynd.

Það er gott að eiga lausa íbúð í Eyjum núna eða íbúð sem getur verið laus yfir Verslunarmannahelgina miðað við fréttaflutning af leiguverðinu. Að nokkur heilvita maður skuli geta boðið öðrum svona leigu kinnroðalaust segir bara allt sem segja Þarf um viðkomandi og fólk á ekki að láta bjóða sér svona lagað. Ég færi frekar eitthvað annað í útileigu en í til Eyja uppá svona bítti enda spáir hvort eð er bæði roki og rigningu þar um helgina og fátt ógeðfeldara en þannig veður til að vera í útileigu....nema kannski okur leiguverð.
mbl.is Hundruð þúsunda fyrir íbúð í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ármann Birgisson

Að nokkur heilvita maður skuli geta boðið öðrum svona leigu kinnroðalaust segir bara allt sem segja Þarf um viðkomandi og fólk á ekki að láta bjóða sér svona lagað. JÚLÍUS!! Leigusalar skylda engan til að taka íbúð á leigu. Fólk hefur val. Þó að einhver vilji fá eitthvað X verð fyrir sitt húsnæði og öðrum finnst það allt of hátt þá gerir það leigusalann ekki að verri manni.

Ármann Birgisson, 30.7.2014 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband