27.8.2014 | 22:00
Ekki hefði ég nennt að hanga þarna.
Segi það alveg eins og er,ekki hefði ég nennt að hanga þarna í nokkra klukkutíma og hlusta á "goðið" það er Justin Timberlake syngja og dansa í Kórnum í Kópavogi. Finnst hann óneytanlega minna mikið á Michael Jackson heitinn,röddin og dansarnir og finnst þessi tónlist ekkert sérstök fyrir utan að hanga þarna í nokkrar tíma í þessum hávaða og skrækjum frá um 12000 smápíkum sem óneyttanlega eru stærsti áhorfenda og hlustunar hópur hans. Ef það voru um 17.000 manns þarna þá mætti vel giska á að um 12.000 hafi verið heitir aðdáendur sem eru smástelpur á aldrinum 12-16 ára eða svo.Restin hefur verið fylgjendur þeirr það er forráðamenn og eða eldri systkyni.
Myndir frá Íslandsreisu Justin Timberlake | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.