11.9.2014 | 20:09
Margt annað þarfara með peningana að gera
Það er margt annað mun þarfara með peningana að gera en að eyða þeim í kaup á heiðabýli langt upp á hálendinu.
Það er verið að hækka skatta á heimilin til að mynda VSK á matvæli,rafmagni,hita og fl.og þetta hefur í för með sér lakari afkomu heimilanna þar sem flest allt hækkar eins og flest allar nauðsynjar. Á sama tíma er verið að flytja tillögu á þingi um að kaupa Grímsstaði á fjöllum vegna þess að VG eru illa haldin af einhverri útlendinga grýlu. Ekki minnkar bullið þarna niðurfrá við Austurvöll svo ekki sé meira sagt.
Vilja að ríkið kaupi Grímstaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
það er verið að breyta virðisaukaskatti og skilar meiru til ráðstöfunnar þegar á allt er litið.
Helga Kristjánsdóttir, 12.9.2014 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.