17.9.2014 | 17:13
Skattstjórinn fylgist með og lögregla lokar.
Það er fylgst með öllu sem við gerum,ríkið á okkur og samt er maður enn að lesa greinar frá fólki sem þykist vera frjálst og búa í frjálsu landi:) Jæja það er bara gott ef einhver trúið því ennþá árið 2014 að hann sé frjáls og búi í frjálsu landi.En óneytanlega minnir það mann á Stasi,SS,Gestapó,sam frænda og fleiri þessar sífelldu njósnir um fólk,hegðun þess.,lífstíl og bara almennt líf borgaranna. Í dag er fylgst með öllu,teknar myndir af öllum hvar og hvenær sem er og um leið höldum við úti persónuvernd.
Lokuðu fjórum útleigðum íbúðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Finnst sjálfsagt að fylgjast með og bregðast við þegar fólk er að svíkja og svindla !
Birgir Örn Guðjónsson, 17.9.2014 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.