25.9.2014 | 20:09
Sumt sem ég skil ekki alveg í ţessu máli
Ţetta var ljótt mál og vikilega ljótt ađ sjá myndbandiđ enda fór lögreglumađurinn út yfir öll mörk ţarna en ţađ sem ég skil ekki er ađ konan fćr 180 milljónir í bćtur vegna "sérţarfa" sinna sem ég taldi ađ vćru afleiđing af harkalegri handtöku á hennhi samboriđ myndbandiđ en nei ţađ er ekki vegna ţess ţví neđar í fréttinn kemur fram ađ konan hlaut enga alvarlega eđa líkamlega áverka viđ ţessa harkalegu handtöku eđa réttara sagt líkamsárás,afţakkađi alla lćknis ađstođ en gekk til geđlćknis í tvćr vikur. Hvađa "sérţarfir" er ţá veriđ ađ greiđa fyrir?
![]() |
Fćr 180 milljónir í skađabćtur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.