30.9.2014 | 00:33
Jafnrétti?
Held þeir ætti að byrja á að fjalla um og koma á jafnrétti almennt í þessu samfélagi áður en farið er að garva í svokölluðu jafnrétti kynjanna. Held það skili jafnrétti til beggja kynja ef það er almennt jafnrétti í þessu þjóðfélagi okkar semer langur vegur frá að svo sé.
![]() |
Ísland heldur karlaráðstefnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.