2.10.2014 | 09:21
löglegt rán
Þetta gæti flokkast undir löglegt rán má segja enda hefur að virðist enginn neitt um bankana að segja og enginn veit í raun hver á þá enda virðist sem þeir geti farið sínu fram.
Að skila hagnaði uppá milljarða og kreppunni eftir hrunið er langt í frá lokið sýnir manni bara hverslags plokk er þarna í gangi,það er plokkað af viðskiptavininum eins og hægt er og rúmlega það. Gjöld tekin orðið fyrir allt og ekkert(oftast nær ekkert) og stolið af fólkinu vinstri hægri.
Dæmið sem þessu fylgir er ekkert einsdæmi og þau eiga örugglega eftir að verða fleiri.
![]() |
Sat eftir með aðeins 72 krónur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Arionbanki er eins og allir vita ekkert annað en glæpafyrirtæki sem stjórnað er af glæpamönnum!
corvus corax, 2.10.2014 kl. 10:25
Hef verið í viðskiptum við Arionbanka í mörg ár og hef ekkert haft út á það að setja. En mér finnst þetta vera nokkuð langt gengið með upphæðina fyrir að telja þetta béfaðans rusl, já þetta er ekkert annað en rusl peningar sem ætti algjörlega að taka úr umferð, maður fær varla eina karamellu innan við 100 kallinn, hvað er þá verið að púkka upp á hitt? Það er hjákátlegt að verslanir skulu verðleggja vörur upp á t.d. 1999 kr.eða 2990 o.s.f.v. og er þetta mjög algengt í Hagkaup, láta vöruverð standa á hundraðinu, losa okku við hitt helvítis draslið.
Hjörtur Herbertsson, 2.10.2014 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.