Þekkti menn og fjölmiðlar bulla.

Það er leiðinlegt þegar þekktir menn koma fram í viðtölum sem og oft á tíðum fjölmiðlar eru að birta eða fjalla um heila þjóð og klína einhverju fáránlegu bulli upp á hana.

Margir Íslendingar eru jú alkoholistar það er alveg rétt en ekki nærri því allir sem betur fer enda alkoholisti ekkert til að gera grín að og það eru fleir Íslendingar sem eru það ekki.

Það eru margir Bretar t.d. og eða Bandaríkjamenn alkoholistar líka en ekki öll þjóðin.

Hvort svo einhverjir íslendingar trúa á álfa og eða huldufólk verður bara hver og ein að gera upp við sig en það er bull að halda því fram að allir íslendingar trúi á slíkt og mér leiðist svona fréttaflutningur,mér finnst eins og það sé verið að gera lítið úr þjóðinni eða gera grín að henni með svona fréttum.

 

 

 


mbl.is Íslendingar trúa á álfa og eru alkóhólistar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband