Og þar fóru ódýrleg heitin út um gluggann

Ef flugmiðinn kostar um 20.000 kr með sköttum og 10.000 kr fyrir eina tösku fram og til baka síðan bætist við 4000 kr fyrir 5 kg handfarangur báðar leiðir þá er flugmiðinn kominn í 34.000 kr.og kemst fljótt íyfir 40.000 kr ef fólk er með aukafarangur/tösku. Þar fór ódýrasta flugfélagið út um gluggann.
mbl.is WOW rukkar fyrir handfarangur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Filippus Jóhannsson

Það er endalaust verið að ljúga að fólki, telja manni trú um ódýr fargjöld.

Filippus Jóhannsson, 6.10.2014 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband