en ef píkan kemur upp á milli?

Áhugaverð skrif og viðtal má segja og fyrsta sem mér datt í hug var....Hvað myndi gerast og heyrast ef þessu yrði snúið við og talað um tvö menn og "píkuna" sem kom upp á milli þeirra? Er í raun ekki verið að gera lítið úr karlmanninum í þessum skrifum og álíta eða gefa í skyn að hann sé bara einn tittlingur en ekki mannvera með tilfinningar og þrár? Hvað ef þarna væri um að ræða tvo menn og konu og það væri bara talað um að píkan komst upp á milli þeirra? Myndi ekki heyrast hátt gól í konum og feministum um að þarna væri eina ferðina enn verið að kyngera konur,gera lítið úr þeim sem kynverum og þar fram eftir götunum og að konan væri meira en bara "píkan"?


mbl.is Typpið „á milli“ okkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband