24.10.2014 | 11:42
þjóðin á að fá að segja til um þetta vopnamál
Sjálf þjóðin á að fá að tjá sig og kjósa um þetta vopnamál lögreglu. Þessi vopn verða jú notuð gegn einhverjum af okkur sjálfum geri ég ráð fyrir ef þau komast í bíla lögreglunnar sem og við borgum þessi vopn ef til kemur en það eru víst misjafnar sögurnar sem fara af því hvort þau eru gefins,greiðist í peningum eða með vinnu (fer eftir því við hvern er talað) og ekki síst þá borgum við laun lögreglunnar svo við höfum heilmikið um þetta mál að segja.
![]() |
Dagur fundaði með lögreglustjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.