25.10.2014 | 11:43
Álfheiður "ríka"
Það var svo sem vitað mál að Álfheiður Ingadóttir blandaðist inní þessi mótmæli enda fór það hátt á sínum tíma.
En afhverju var hún að borga sekt þessa manns? Var hann skildur henni eða tengdur á einhvern hátt? Eða tekur Álfheiður almennt að sér að borga sektir fyrir einstaklinga ef þeir eru handteknir vegna ógreiddra sekta? Hvað gekk Álfheiði Ingadóttur til með þessum gjörningi?
![]() |
Við höfðum tapað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Enda kallinn á mála hjá Lýsingu.? eða hvað.
Hörður Einarsson, 25.10.2014 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.