1.11.2014 | 21:09
Heppnir að þetta skildi koma upp
Þeir voru heppnir að þetta skildi koma upp enda hægt að nota slík mál til að réttlæta skotvopnin og vopnaeignina hjá lögreglunni sem hefur verið í umræðunni undanfarið en þetta kemur á sama stað niður fyrir hinn almenna borgara/þorpsbúa.
260 kílómetrar í næsta sérsveitarmann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kostulegur. Það eru tugir þúsunda skráðra riffla og annara skotvopna á landinu og þúsundir óskráðra í undirheimunum. Þú vilt ekki að lögreglan sé vopnuð.Er þér einhvað illa við lögreglumenn sem verða að fara í útköll dag og nótt vegna óþjóðalýð sem þeir vita ekkert hvort þeir hafi vopn eða ekki. Hvað gengur að þér og þínum líkum
Valdimar Samúelsson, 1.11.2014 kl. 22:05
Kostulegt. Þetta hefur verið svo í mörg ár og áratugi. Hvað er það sem kallar á frekari vopnaburð lögreglu núna, annað en hræðsla við það að almenningur láti loksins til skarar skríða og mótmæli stjórnvöldum sem eru kosin af hálfvitum eins og Valdimari?
Ekkert.
Sigurjón, 2.11.2014 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.