Ofsatrúarfólk og fleira skrítið fólk.

Sérstakt hvað ofsatrúarfólk kemur oftast einkennilega fram og af mikilli heift sem og með hótanir í garð annarra. Hvar er þolinmæðin,skilningurinn,fyrirgefningin,tillitsemin og allt þetta sem trúin boðar? Er það bara til þegar hentar og líkar en ekki alltaf?


mbl.is „Þú veist að landráð eru dauðasök“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján H. Kristjánsson

Ég var á fundinum og það kom mér á óvart hve mikil heift var í tveimur andstæðingum Íslam. Með hatursglampa í augum trufluðu þeir oft þingið. Múslimar hérlendis hafa orðið fyrir ofsóknir og hótanir, en ekki voru nefnd nein dæmi um að þeir hafi verið með slíka framkomu gagnvart þeim sem hafa aðra trú hérlendis. Til allra hamingju var fundarstjórinn mjög ákveðinn og góður. Miðað við framkomu frummælenda og gesta er niðurstaðan mín sú að það er ástæða til þess að óttast Íslamhatara hérlendis. 

Kristján H. Kristjánsson, 2.12.2014 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband