8.12.2014 | 22:59
Bitnar á saklausum
Það er sérkennilegt að vera í svona verkefni korteri fyrir jól og köld framkoma gagnvart fólkinu. Þessi gjörningur bitnar á saklausum en ekki þeim sem skildi það er leigusalanum sjálfum. Fólkið er jafnframt búið a' borga leigu fyrir desember og hver ætlar að enduheimta þá greiðslu fyrir það til baka? Örugglega erkki slökkviliðið svo mikið er víst. Mér finnst að þetta hefði mátt bíða fram yfir áramót úr því sme komið er og jafnframt vara f+ólkjið við ða borga leigu um áramótin þar sem það yrði að finna sér annað húsnæði eftir þann tíma en það er ábyrgðarleysi að ætla bara að henda fólkinu út á götuna korteri fyrir jól og ætla svo bara að vera stikk frí. Ábyrgð slökkviliðsins er jú mikil en þeir verða þá líka að axla hana alla leið Þessir leigjendur hljóta að hafa einhvern rétt og þessi framkoma á þessum tíma er einfaldlega ekki rétt.
![]() |
Íbúar fengu misvísandi skilaboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.