Hélt það væri kominn fyrsti apríl!

Framsókn er svo búin að mála sig út í horn bæði í borginni sem og á Þingimu að Það verður gaman að sjá hvernig kosningar fara næst. Og það var alveg í takst við flest annað að skipa þennan mann í mannréttindaráð sem er svo ekki einu sinni í flokknum.


mbl.is „Óásættanlegt“ að skipa Gústaf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Fyrst menn lutu svo lágt að skipa Önnu Kristinsdóttur sem mannréttindastjóra Reykjavíkur skiptir engu máli hvaða viðundur er skipað í mannréttindaráð, þetta apparat verður ekki eyðilagt frekar en orðið er.

corvus corax, 21.1.2015 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband