Ekki útlendingarnir heldur.

Þá er okkur kunnugt um það að WOW ber ekki ábyrgð á veðrinu. Það er nú mikill léttir og gott að vita. En það gera útlendingarnir ekki heldur og mér finnst nú að flugfélag geti nú verið liprara og komið á móts við fólk við svona aðstæður eins og voru og komu upp hér um helgina. Ekkert rafmmagn,allt ófært,ekkert netsamband og fl.í þeim dúr.Það er nú ekki eins og þetta sé að gerast daglega eða vikulega.


mbl.is „Wow ber ekki ábyrgð á veðri“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

jú útlendingarnir bera ábyrgð.  Fólk sem ferðast til Íslands að vetrarlagi á að hafa rænu á að fylgjast með veðurspám.  Það var varað við óveðri á þessu svæði með góðum fyrirvara og því átti fólk ekkert að vera að flækjast þarna, sérstaklega ef það þurfti að ná flugi á svipuðum tíma.

Óskar, 23.2.2015 kl. 12:34

2 Smámynd: Rúnar G Sigmarsson

það er ekki eingöngu WOW air sem sýnir svona þjónustulund.  Ég þekki dæmi um fólk sem náði ekki flugi Icelandair frá Boston og þurfti að kaupa nýja miða á fullu verði í flug daginn eftir.  þetta er sjálfsagt svipað hjá öllum flugfélögum.  Þau bera ekki ábyrgð á veðri.

Rúnar G Sigmarsson, 23.2.2015 kl. 14:38

3 Smámynd: Filippus Jóhannsson

Það er nefnilega málið það getur enginn tekið ábyrgð á veðrinu fólk þarf að hafa rænu á fylgjast með veður spám og þessu tilfelli að afla sér upplýsinga þar um.

Filippus Jóhannsson, 23.2.2015 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband